Mikilvægar dagsetningar fram að Landsþingi

Mikilvægar dagsetningar til að hafa í huga fram að Landsþingi
 
18. maí          Lokafrestur til að óska eftir að vera fulltrúi á þinginu rennur út
19. maí          Kjördæmafélög skila kjörbréfum til skrifstofu
22. maí          Frestur til að skila inn lagabreytingatillögum rennur út
22. maí          Innra svæði landsþingsfulltrúa opnar
29. maí          Framboðsfrestur í embætti rennur út