Upplýsingar um skráningu

Skráning

Þingið verður aðeins opið fyrir fulltrúa sem hafa atkvæðisrétt á þinginu en ræðu formanns verður streymt.

Þeir sem hafa áhuga á að sækja þingið geta sótt um að vera fulltrúar með því að senda tölvupóst á viðkomandi kjördæmafélag fyrir 18. maí.

 

Netföng kjördæmafélaga Miðflokksins eru eftirfarandi:

Norðausturkjördæmi: nordaustur@midflokkurinn.is

Norðvesturkjördæmi: nordvestur@midflokkurinn.is

Reykjavíkurkjördæmi Norður: reykjavíknordur@midflokkurinn.is

Reykjavíkurkjördæmi Suður: reykjaviksudur@midflokkurinn.is

Suðurkjördæmi: sudur@midflokkurinn.is

Suðvesturkjördæmi: kraginn@midflokkurinn.is

 

Upplýsingar um stjórnir kjördæmafélaganna má finna hér.