Jólaserían: Ólafur Ísleifsson um kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja

Ólafur Ísleifsson þingmaður:  Kynjahlutfall í stjórnum félaga

Þriðji þáttur Jólaseríunnar er kominn í loftið og að þessu sinni er Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, gestur þáttarins.

Ólafur ræðir um frumvarp sem er fyrir þinginu um að hægt verði að sekta fyrirtæki og félög ef ekki er jafnt kynjahlutfall í stjórn.

 

Smellið hér til að horfa á þáttinn með Ólafi