Staða drengja í nútímasamfélagi

Staða drengja í nútímasamfélagi

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis hélt virkilega áhugaverðan fund þann 30. janúar, 2021 þar sem umræðuefnið var: Staða drengja í nútímasamfélagi.

Smellið hér til að horfa

Gestir fundarins voru:

Dr. Hermundur Sigmundsson, prófessor við HR og NTNU

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Örlygur Þór Helgason, sérkennari

Fundarstjórar voru:

Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Grindavík og Einar G. Harðarson, formaður kjördæmafélags Suðurkjördæmis