Staða landbúnaðar og matvælaframleiðslu á Íslandi
Upptaka af opnum fundi Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis sem haldinn var þann 13. febrúar, 2021.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ HORFA
Eftirfarandi voru frummælendur á fundinum:
Umfang og mikilvægi landbúnaðarins í Norðausturkjördæmi
Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa
Staða svínaræktar í landinu, samkeppnisstaða og tollvernd
Ingvi Stefánsson, svínabóndi og formaður Félags svínabænda
Samkeppnisstaða og samkeppnisumhverfi kjötvinnslna á Íslandi
Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska
Hálendisþjóðgarður og landbúnaðurinn
Ágústa Ágústsdóttir, sauðfjár- og ferðaþjónustubóndi