06.05.2020
Fjóla og Golíat taka á móti þingmönnunum Gunnari Braga og Sigurði Páli.
Þeir halda stutta tölu og svara mörgum spurningum frá hlustendum.
02.05.2020
Í þessum þætti taka Fjóla & Golíat á móti þingmönnum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi, þeim Ólafi Ísleifssyni og Þorsteini Sæmundssyni.
Þeir fara hér yfir málin í þinginu og svara aðsendum spurningum.
29.04.2020
Í þessum þætti ræða Fjóla & Golíat við Karl Gauta Hjaltason þingmann og Jón Þór Þorvaldsson varaþingmann og formann Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna.
Rætt var um neyðaraðgerðir Miðflokksins, stöðuna í ferðaþjónustunni og margt fleira.
25.04.2020
Fjóla & Golíat ræða við Önnu Kolbrúnu Árnadóttur þingmann og Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa í þessum þriðja þætti Miðvarpsins.
22.04.2020
Fjóla & Golíat fengu þá Sigmund Davíð og Bergþór Ólason aftur í heimsókn til að svara öllum þeim fjölmörgu spurningum sem þeim bárust.
18.04.2020
Fjóla & Golíat taka á móti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Bergþóri Ólasyni. Ekki missa af þessum áhugaverða fyrsta þætti Miðvarpsins.