Einkavæðing orkufyrirtækis í boði meirihlutans í Hafnarfirði

Anna Kolbrún Árnadóttir og Vigdís Hauksdóttir

Í þessum þætti ræða Fjóla & Golíat við Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingkonu Miðflokksins og Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa okkar í Reykjavík.

Fréttabréf Miðflokksins 24. apríl, 2020

Óvenjuleg vandamál kalla á óvenjulegar lausnir

Nú eru margir búnir að átta sig á því að kórónuveirufaraldurinn sé að leiða af sér eina mestu efnahagskrísu í meira en öld, jafnvel þá almestu. Bretar gera nú ráð fyrir að niðursveiflan verði sú mesta í meira en 300 ár, eða frá árinu 1709. Það ár var frost langt fram á sumar um alla Evrópu (nema á Íslandi), því fylgdi svo veirufaraldur og loks hungursneyð. Sem betur fer erum við betur í stakk búin til að takast á við hamfarir nú en á öldum áður en þó sýnir kórónuveirufaraldurinn hversu berskjölduð við erum fyrir duttlungum náttúrunnar. Þótt efnahagsleg niðursveifla nú verði sú mesta í 100 eða jafnvel 300 ár er ekki þar með sagt að kreppan verði eins langvarandi og margar þeirra sem riðið hafa yfir á þeim tíma. En þá skipta viðbrögðin sköpum. Mörg dæmi eru um að viðbrögðin við krísuástandi hafi valdið meira tjóni en sjálf krísan.

Framhaldsþáttur með Sigmundi Davíð og Bergþóri

Fjóla og Golíat fengu þá Sigmund Davíð og Bergþór aftur í heimsókn til að svara öllum þeim fjölmörgu spurningum sem þeim bárust úr síðasta þætti.

Leyndarhyggja og laumuspil

Sláið í klárinn það liggur á

Þannig týnist tíminn þegar ekkert gerist. Hafnfirðingar með Álverið í Straumsvík í túnfætinum bíða í ofvæni eftir viðbrögðum ríkisstjórnarinnar og Landsvirkjunar vegna gríðarlegs rekstrartaps álversins. Vart þarf að minna á að álverið tapaði um 13 milljörðum króna á síðasta ári, eða rúmum milljarði á mánuði. Þetta gerist þrátt fyrir að þar á bæ hafi verið ráðist í umtalsverðar hagræðingar og fækkunar á starfsfólki.

Verkefnið fram undan

Brúarlán og meðferð ríkisfjár

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason

Fjóla & Golíat er hlaðvarpsþáttaröð á Miðvarpinu þar sem Fjóla fær til sín góða gesti til að ræða málefni líðandi stundar. Gestir þessa fyrsta þáttar eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður. Stjórnandi þáttanna er Fjóla Hrund Björnsdóttir. Ekki missa af þessum áhugaverða fyrsta þætti Miðvarpsins.