Hvernig náum við vopnum okkar?

Hvernig losnum við undan ógn kórónuveirunnar sem nú geisar? Mig langar að segja mína skoðun, ég geri ekki kröfu til þess að allir séu mér sammála, enda veit enginn hvað er nákvæmlega hvað framtíðin ber í skauti sér þessa dagana.

Páskakveðjur frá Stokkhólmi

Kæru samherjar á Íslandi. Ég gekk með í Miðflokkinn í fyrra, vegna þess að ég tel Miðflokkinn hæfastan allra flokka til að þoka málum áleiðis í jákvæða átt fyrir Ísland. Sérstaklega stóð þinghópurinn sig einstaklega vel í baráttunni gegn afsali fullveldis yfir raforku með upptöku raforkulaga ESB fyrir Ísland.

Saman í sókn.

Saman í sókn. Á dögunum kynntu stjórnvöld aðgerðir vegna Covid-19, meðal þeirra var markaðsátak sem kallast „Saman í sókn“ og er ætlað að kynna Ísland sem áfangastað. Það er í höndum Íslandsstofu að annast verkefnið og er ætlunin að haga hlutum þannig að hægt verði að bregðast við með hraði ef aðstæður og ferðaáhugi fólks glæðist. Það eru miklir hagsmunir í húfi nú og hefur framkvæmdastjóri Íslandsstofu nefnt í því sambandi aðgerðir sem þáverandi stjórnvöld fóru í vegna afleiðinga gossins í Eyjafjalljökli en þá lögðu þau til 350 milljónir króna til verkefnisins „Inspired by Iceland“ en núna er ætlunin að leggja fram 1.500 milljónir króna auk fjármagns og mannskapar sem Íslandsstofa leggur til.

Keilir mikilvæg menntastofnun sem aldrei fyrr

Sviðsmyndir súrna

Hamslausar skerðingar

Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga. Svar ráðherra er til vitnis um nánast ómannúðlegar skerðingar. Þannig mega um 39 þúsund af 44 þúsund eldri borgurum sem njóta greiðslna frá Tryggingastofnun þola skerðingu vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Gagnvart þessu fólki birtast iðgjöld sem greidd hafa verið af launum árum saman eins og þetta hafi verið viðbótarskattgreiðslur en ekki áunninn réttur til lífeyris.

Byggjum upp fólk.

Núna er tækifæri til að hlúa að mannlegum tilfinningum.

…..og enginn stöðvar tímans þunga nið.

Við Íslendingar stöndum mjög vel að vígi að mörgu leyti hvað landbúnaðarframleiðslu varðar.

Álagsgreiðsla til heilbrigðisstarfsfólks á hættutímum

Stundum er lífið eins og skáldskapur.

Vinur hví dregur þú mig inn í þetta hræðilega hús, sagði Snæfríður Íslandssól við Arnas Arnæus