Freka konan og borgarlínan

Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifaði grein í Morgunblaðið í gær. Þar lýsti hún því að tími freka karlsins væri liðinn. Þar vísaði formaðurinn til þess að tími framkvæmda á stofnbrautakerfi höfuðborgarsvæðisins sem ætlaðar væru til að liðka fyrir umferð fjölskyldubílsins hefði nú runnið sitt skeið á enda. Það er víst stefna freka karlsins að vilja liðka fyrir umferð!?

Hannes Karl Hilmarsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Fljótsdalshéraði

Sumarserían 4. þáttur: Stórskemmtilegur þáttur þar sem Fjóla og Golíat ræða við Hannes Karl Hilmarsson um pólitíkina, sameiningu sveitarfélaganna og ýmislegt fleira.

Fjármál Reykjavíkurborgar

Nýlega upplýsti fjármálaráðherra að halli ríkissjóðs gæti numið 500 milljörðum þegar allar aðgerðir vegna Covid-19 væru komnar fram

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík

Sumarserían 3. þáttur: Fjóla og Vigdís í léttu og skemmtilegu spjalli.

Nýtt eilífðarvandamamál

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: „Hvernig getur það gerst að ríkið samþykki að selja verðmætar eignir almennings og leggja á nýja skatta til að fjármagna verkefni sem enginn virðist hafa hugmynd um hvað muni kosta að reka?“

Lausnargjaldið

Miðflokkurinn leiddi umræðu á Alþingi um málefni svokallaðrar borgarlínu á síðustu dögum þingsins. Verkefnið mun kosta tugi og líklega yfir hundrað milljarða og auðvitað langt í frá að heildarkostnaður sé í augsýn. Framkvæmdin er lítt útfærð og viðurkennt er að engin rekstraráætlun liggur fyrir auk þess sem þrengja mun enn frekar að annarri umferð.

Þingsályktun samþykkt

Tillaga til þingsályktunar um ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum.