Kosningaskrifstofa Miðflokksins á Austurlandi

Miðvangi 13 á Egilsstöðum. Opnunartímar og opinn fundur.

Þröstur Jónsson, frambjóðandi á Austurlandi

Ný sería á Miðvarpinu sem er tileinkuð kosningunum í sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan. Ekki missa af skemmtilegu viðtali við oddvitann okkar.

Bruðl, bákn og borgarlína

Pistill eftir Karl Gauta Hjaltason í Morgunblaðinu þann 09.09.20

Unga fólkið okkar

Grein eftir Þórlaugu Öldu Gunnarsdóttur í Austurfréttum

Skógrækt á Austurlandi

Er hægt að spara 30 milljarða til ársins 2022?

Pistill í Morgunblaðinu eftir Gunnar Braga Sveinsson

Nefndarálit og breytingartillaga frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur

Anna Kolbrún Árnadóttir lagði fram nefndarálit og breytingartillögu um frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar.

Aðgerðir til að efla hag sameinaðs sveitarfélags BDFS.

Undanfarið hefur verið rædd versnandi afkoma hins sameinaða sveitarfélags BDFS af völdum Covid19. Almennt virðist vera ráðaleysi við þessari þróun og sveitafélögin (tvö þeirra a.m.k.) neyðast til að auka skuldir sínar vegna ástandsins.

Missum ekki sjónar af því sem skiptir máli

Flest ef ekki öll okkar erum við með eitt markmið og það er að efla og styrkja samfélagið okkar, gera það betra og öflugra.

Fréttabréf Miðflokksins

4. september, 2020