„Madame la capitale“ er úr takti við tíðarandann

Að eiga sig sjálfur

Árið 1918, fullveldisárið, var þjóðin meðal þeirra fátækustu sem við berum okkur saman við. Landsframleiðslan var til dæmis innan við helmingur þess sem var í Danmörku, en hún hafði þá fallið um rúmlega fimmtung á stríðsárunum og aðstæður landsmanna allar erfiðar. Einum 103 árum síðar er staðan önnur og hagur landsmanna hefur vænkast verulega.