23.08.2021
Pistill eftir Finneyju Anítu Thelmudóttur sem skipar 3. sætið á lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi.
"Miðflokkurinn hefur lengi talað fyrir því að lögreglan og þeir sem sinna landamæraeftirliti fái betri úrræði og að veruleg endurbót verði gerð á málaflokknum. Í skýrslum greiningardeildar ríkislögreglustjóra frá árunum 2015, 2017 og 2019 kemur fram að umsvif skipulagðrar glæpastarfsemi/erlendra glæpahópa í fíkniefnaviðskiptum hér á landi fari vaxandi og þar séu á ferð aðilar sem ýmist flytjist hingað eða komi tímabundið. Þetta er hættuleg þróun."
21.08.2021
Fjóla Hrund leggur áherslu á velferðarmál og þá sérstaklega málefni aldraðra og ungs fólks. Alvarlegastar séu þó þær ógöngur sem heilbrigðiskerfið er komið í undir stjórn núverandi ríkisstjórnar. Hún telur að það sérstaklega brýnt að horfa til þarfa aldraðra sem eru ólíkar og margvíslegar. Það þurfi að styrkja stofnanaumhverfi á umönnunarsviði aldraðra en eldri borgarar hafa beðið allt of lengi eftir leiðréttingu sinna kjara. Eldri borgarar eigi að njóta jafnræðis á við aðra, greiða sams konar skatta og hafa frelsi til að stjórna eigin lífi.
Fjóla Hrund segir að skerðingar Almannatrygginga séu ekki aðeins ósanngjarnar og til þess fallnar að gera fólki erfitt fyrir við að bæta líf sitt. Þá berst Fjóla Hrund fyrir bættri stöðu ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að húsnæðismálum.
21.08.2021
Grein eftir Fjólu Hrund Björnsdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. "Það er engum greiði gerður að okurverð og yfirboð viðgangist á fasteignamarkaði. Með því móti geta börnin okkar og barnabörn hvorki keypt né leigt. Tryggja þarf að allir geti keypt íbúðarhúsnæði og þeir komist af leigumarkaði sem vilja."
20.08.2021
Grein eftir Sigurð Pál Jónsson, þingmann Miðflokksins. Sigurður situr í 2. sæti á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. "Ég vil fyrst og fremst fá menn til að horfa skynsamlega á málið og leita lausna sem fyrst til hagsbóta fyrir alla íbúa. Við sáum það í Húsafelli að það er hægt að leysa málin ef menn setjast niður og leita skynsamra lausna."
18.08.2021
Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmann Miðflokksins. Anna Kolbrún situr í 2. sæti á framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.
18.08.2021
Grein eftir Ernu Bjarnadóttur
18.08.2021
Grein eftir Einar G. Harðarson
17.08.2021
Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur