Beint Streymi: Ræða Sigmundar Davíðs á Flokksráðsfundi Miðflokksins

Kæru flokksmenn.

Flokksráðsfundur Miðflokksins veður haldinn laugardaginn 26. september kl. 13:00.

Hægt er að horfa á ræðu formannsins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, í beinu streymi með því að smella hér að neðan.

Smellið hér til að horfa á ræðu Sigmunds Davíðs í beinu streymi af Flokksráðsfundi Miðflokksins

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
 
12:30     Innskráning hefst
13:00     Setning og kosning starfsmanna fundarins
13:10     Ræða formanns- streymt á live stream
14:00    Hlé

Fundi lokað fyrir aðra en þá sem hafa skráð sig á fundinn.

14:10    Skýrsla innra starfs 
14:15    Vinna laganefndar kynnt
14:25    Tillaga um boðun aukalandsþings
14:30    Stjórnmálaályktun kynnt
15:00    Leynigestur fundarins
15:20    Almennar umræður
16:20    Atkvæðagreiðslur
16:30    Fundarslit

 Bestu kveðjur frá Miðflokknum