Íslenskur landbúnaður og tollamál

Íslenskur landbúnaður og tollamál

Upptaka af opnum fundi Miðflokksdeildar Þingeyinga sem haldinn var þann 10. febrúar, 2021.

Smellið hér til að horfa

Gestur fundarins var Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur og verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni sem situr jafnframt í stjórn Lífeyrissjóðs bænda.

Erna var með erindi og svaraði spurningum fundargesta.

Erna er með BSc próf í Búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og MSc í Landbúnaðarhagfræði frá University of Wales.