Spörum milljarða með gjaldfrjálsum strætó

 

Í grein sinni Ókeypis í strætó í hundrað ár, sem birtist á Vísi þann 29. september, bendir Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins á að með því að hætta við borgarlínu gæti Strætó verið gjaldfrjáls fyrir alla í hundrað ár og samt myndi samfélagið spara marga milljarða.

„Jafn ó­trú­lega og það kann að hljóma, þá má leiða líkum að því að spara megi sam­fé­laginu milljarða á milljarða ofan ár­lega með því einu að gera Strætó gjald­frjálsan,“

Smellið hér til að lesa grein Baldurs; Ókeypis í strætó í hundrað ár

Greinin birtist fyrst á Vísi þann 29. september, 2020