Fréttabréf Miðflokksins

 
 
 

VIÐBURÐIR OG FRÉTTIR


 

OPINN FUNDUR MEÐ GUNNARI BRAGA Í HAFNARFIRÐI, laugardaginn 23. maí kl. 10:00

Á morgun laugardaginn 23. maí verður Gunnar Bragi Sveinsson gestur á opnum fundi Miðflokksfélags Hafnarfjarðar.

Umræðuefnið verður ástandið í stjórnmálunum.

Heitt á könnunni og rjúkandi vöfflur á boðstólnum.

Fundurinn verður haldinn að Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði kl. 10:00 - 12:00.

Allir velkomnir!

 

Smellið hér til að skrá ykkur á viðburðinn á facebook

 

 


AÐALFUNDUR MIÐFLOKKSFÉLAGS SUÐVESTURKJÖRDÆMIS, miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis verður haldinn miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 20.00 Í Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórn Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis

 


 

 FRÉTTIR AF ÞINGINU

 

Í vikunni voru þrír þingfundardagar.

 

Í óundirbúnum fyrirspurnum tóku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason þátt.

Sigmundur spurði forsætisráðherra um verkefni á vegum NATO.

Bergþór Ólason spurði fjármála- og efnahagsráðherra um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

 

Þorsteinn Sæmundsson tók þátt í störfum þingsins, hann ræddi þar um opnun landamæra.

 

Í vikunni voru einnig skriflegar fyrirspurnir til munnlegs svars á dagskrá, Sigurður Páll Jónsson og Karl Gauti Hjaltason voru með fyrirspurnir.

Fyrirspurn Sigurðar Páls var til umhverfis- og auðlindaráðherra um tófu og minka. 

Bergþór Ólason fór með spurninguna fyrir hönd Sigurðar Páls til ráðherra.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Fyrirspurn Karls Gauta var til umhverfis- og auðlindaráðherra um aukna skógrækt og um urðun úrgangs.

Umræður um fyrirspurnina um aukna skógrækt má sjá hér.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræður um fyrirspurnina um urðun úrgangs má sjá hér.

Fyrirspurnina má sjá hér.

 


GREINAR OG PISTLAR

 

Grein eftir Svein Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Mosfellsbæ, sem birtist í Morgunblaðinu þann 14. maí, 2020

Innflutningur hætturlegra matvara, varasamar bráðadeildir, sýklaónæmi og COVID-19


Pistill eftir Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu þann 18. maí, 2020

Spurningar vakna um stöðu Sjálfstæðisflokksins


Grein eftir Margréti Þórarinsdóttur, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Reykjanesbæ.  Greinin birtist í Víkurfréttum og á Local Suðurnes 20. maí, 2020 

Er atvinnuuppbygging á Suðurnesjum " moldvirði alþingismanna"? 


Grein eftir Einar G. Harðarson, formann kjördæmafélags suðurkjördæmis.  Greinin birtist á Vísi þann 21. maí, 2020 
Vopn skila arði í stríði með landvinningum


 

Skrifstofa Miðflokksins
Hafnarstræti 20 (2. hæð), 101 Reykjavík
Sími 555-4007  Netfang:  midflokkurinn@midflokkurinn.is
Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga  kl. 13:00 - 17:00