Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisþjónusta

 

1.  Við ætlum að koma upp greiningarstöð á Heilsugæslunni á Egilsstöðum.  Leitað skuli leiða til að fjármagna kaup á sneiðmyndatæki.

2.  Við ætlum að beita sveitarfélaginu í samvinnu við hollvinafélög fyrir reglubundnum ráðstefnum um stöðu heilbrigðismála sem verkfæri til að ná fram markvissari heilbrigðisþjónustu við íbúa, með sérstaka áherslu á geðheilbrigðismál.

3.  Íbúar eiga að hafa aðgang að sem mestri heilbrigðisþjónustu í heimabyggð.  Það eru mannréttindi sem ber að virða.  Nauðsynlegt er að nýjasta tækni við fjarlækningar standi íbúum til boða.

 

 Lesið stefnuskránna í heild sinni:

Stefnuskrá sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðar eystri, Djúpavogs, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar má lesa hér í heild sinni