Niðurstöður kosninga í stjórn Miðflokksins

Á landsþingi Miðflokksins þann 5. júní, 2021 voru kosin í stjórn flokksins:

  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  • Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir
  • Karl Gauti Hjaltason
  • Bergþór Ólason

 Óskum við þeim innilega til hamingju með kjörið.

Að auki situr formaður þingflokks og formaður fjármálaráðs í stjórninni, samtals sex stjórnarmenn.

Á þriðja hundrað manns höfðu atkvæðisrétt á Landsþinginu.