Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Hlaðvarpsþátturinn „Sjónvarpslausir fimmtudagar“ með þingmönnum Miðflokksins hefur hafið göngu sína en þar fara Sigmundur Davíð og Bergþór yfir liðna viku í þinginu. Nýr þáttur mun birtast á hverjum fimmtudegi á hlaðvarpsrás Miðflokksins, Miðvarpinu, á Spotify og Podbean.

Fyrsta þáttinn má nálgast hér