Sjónvarpslausir fimmtudagar

#2 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 22.09.2022

Óseðjandi ríkissjóður.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir tekjuhlið fjárlaga, svikin loforð, útlendingamál og skipulagða glæpastarfsemi. ESB tillaga Samfylkingarinnar er krufin og sala aflátsbréfa sömuleiðis. Í lok þáttar er “villa vikunnar” leiðrétt.

Hlustaðu á þáttinn hér