Sjónvarpslausir fimmtudagar #86 - 24.6.2024

 

Hlusta má á þáttinn gegnum 

PODBEAN eða SPOTIFY

Þinglok og vantraust!

SDG og BÓ fara yfir þinglok.
Hvaða mál dóu og hver þeirra voru löguðust.
Vantraust stjórnarflokkanna.
Vantraust á matvælaráðherra.