Verjum fullveldið

Nú þarf að verja fullveldið.  Fullveldi Íslands hefur skilað samfélaginu gífurlegum árangri.  Á síðustu árum hefur það reynst ómetanlegt við að leysa gríðarstór mál á borð við Icesave og uppgjör bankanna sem gjörbreytti efnahagsstöðu landsins.  Í bóluefnamálum hefði beiting fullveldis skipt sköpum.  Miðflokkurinn stendur vörð um fullveldið og gegn aukinni ásælni ESB til áhrifa m.a. í orkumálum.