Enn um lýð­ræði og jaðar­setningu þess

Á fallegum síðsumarsdegi eða 11 ágúst síðastliðinn sendi undirritaður grein hingað á visir.is, undir yfirskriftinni „lýðræðislegur ómöguleiki“. Grunnurinn að greininni er hugsuninn um pólitíska samsetningu ríkisstjórnarinnar frá vinstri yfir miðju til hægri = xV, xB og xD.

Þvælst fyrir Sundabraut

Vega­gerðin kynnti fyr­ir­hugaða lagn­ingu Sunda­braut­ar á fund­um í liðinni viku. Ætl­un­in er að braut­in geti tekið við um­ferð árið 2031. Jæja, þá hef­ur enn ann­ar tjald­hæll­inn verið rek­inn niður í þess­ari vinnu. Það er til bóta.

Frá Sigmundi Davíð formanni Miðflokksins vegna Landsþings

Nú líður að 4. landsþingi Miðflokksins, sem haldið verður 28. - 29. október á Hótel Nordica í Reykjavík.

Bleikur október

Í tilefni af bleikum október

Landsþingsfréttir

28-29 október

Landsþingsfréttir

Það styttist og styttist.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #48 - 5.10.2023

Nýr liður í SLF „Hlustendur skamma“ – þar sem hlustendur segja okkur þáttarstjórnendur hafa verið rangstæða.

Þegar til­gangurinn helgar meðalið

Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni

Vöfflukaffi n.k. laugardag 7 okt. 10-12 með Diddu Hólmgríms.

"Er vitlaust gefið", samskipti ríkis og sveitarfélaga

Sjónvarpslausir fimmtudagar #47 - 28.9.2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson slekkur á litla útlendingafrumvarpinu með samningi við Rauða krossinn um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, umsækjendur sem hafa áður hafnað að vinna með stjórnvöldum.