Aðalfundur Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis

Boðað er til aðalfundar í kjördæmafélagi Norðvesturkjördæmis laugardaginn 25. mars, 2023 kl. 16:00 á hótel Varmahlíð í Skagafirði 

Dagskrá fundarins er :
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Með vísan í lög 3.2.4 hjá flokknum skal kjósa þriggja manna kjörstjórn
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnar
6. Starfsreglur stjórnar
7. Önnur mál

Framboðum fyrir formann og í stjórn skal skilað á netfangið nordvestur@midflokkurinn.is fimm dögum fyrir fundinn

Eftir aðalfundinn verður kvöldverður ásamt eftirrétti á 5.900,- 
Skráning í kvöldverðinn er hjá Jóhannesi Birni Þorleifssyni í síma 867-7442.