Aðalfundur Miðflokksdeildar Grindavíkur

Aðalfundur Miðflokksdeildar Grindavíkur
 
Miðflokksdeild Grindavíkur verður með aðalfund sinn á sunnudaginn 26. mars kl. 13:00 og í kjölfarið á honum verður bæjarmálafundur vegna bæjarstjórnarfundar sem verður 28. mars.
 
Venjubundin dagskrá á aðalfundinum. Ef e-r vill bjóða sig fram í stjórn X-M í Grindavík eða segja sig úr stjórn þá þarf sá hinn sami að senda upplýsingar um það á netfang deildarinnar fyrir kl. 12:00 á föstudeginum 24. mars. Netfangið hjá Miðflokksdeild Grindavíkur er xmgrindavik@gmail.com.
 
Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur.