Alþingiskosningar 2021

Alþingiskosningar verða laugardaginn, 25. september, 2021.

Hér á forsíðu heimasíðunnar hefur verið opnuð upplýsingasíða vegna Alþingiskonsinganna (Alþingiskosningar 2021).

Þar er m.a. hægt að nálgast upplýsingar um kosningu utan kjörfundar, skráningu á meðmælum og framboðslistana okkar í öllum kjördæmum. 

Mótum framtíðina saman.

#settuXviðM

#vertumemm2021