Alþingiskosningar 2021: Framboðsfrestur á lista M í Reykjavík suður er til 15. júní

Framboðsfrestur í Reykjavíkurkjördæmi suður er til og með 15. júní n.k.

Opnað hefur verið fyrir móttöku á framboðum á lista Miðflokksins í öllum kjördæmum til Alþingiskonsinganna 2021.

Tilkynningar um framboð fara fram hér á heimasíðunni undir flipanum "Alþingiskosningar 2021 - framboð á lista".  

Farið verður með öll framboð sem trúnaðarmál þar til frambjóðandi hefur formlega samþykkt að taka sæti á listanum og listinn birtur.  Frambjóðanda sjálfum er að sjálfsögðu heimilt að tilkynna um framboð sitt opinberlega.

Vertu með okkur í liði!

#vertumemm2021