Fundur í Reykjavík um kjör eldri borgara

Laugardaginn 18. september kl. 10:30 - 12:00 munu frambjóðendur Miðflokksins í Reykjavík standa fyrir fundi sem ber yfirskriftina: „Leiðréttum kjör eldri borgara“.
Viðburðurinn verður haldinn á kosningaskrifstofu Miðflokksins að Suðurlandsbraut 10.
Kaffi og vöfflur verða á boðstólnum.


 Allir velkomnir!
 Með bestu kveðju, Fjóla Hrund Björnsdóttir og Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir.