Kvennakvöld Miðflokksins

Engin kosningabarátta má vera án konukvölds í aðdraganda kosninga.
Því höfum við ákveðið að halda konukvöld föstudaginn 17. september á kosningaskrifstofunni að Suðurlandsbraut 10, milli 17:00 og 19:00.
 
Við lofum ykkur skemmtilegri samveru með happdrætti, léttum veitingum, leynigesti og ýmsum uppákomum.
Hlökkum til að hitta ykkur allar og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur vinkonur, dætur, mömmur, frænkur og ömmur.
 
Nefndin