Vöfflukaffi í Hamraborg

Við erum komin í sumarskap og bjóðum ykkur velkomin í vöfflukaffi Miðflokksins, föstudaginn 25. júní kl. 15:00 - 17:30 í nýju húsnæði flokksins að Hamraborg 1 í Kópavogi (3. hæð).
Þetta verður síðasta vöfflukaffið fyrir sumarfrí þar til þann 6. ágúst.
 
Rjúkandi vöfflur, kaffi og góður félagsskapur er góð byrjun á góðri helgi.
 
Allir velkomnir!