Vöfflukaffi í Hamraborg

Miðflokkurinn býður í vöfflukaffi, sunnudaginn 17. október kl. 14:00 - 16:00.

Vöfflukaffið verður að vana í húsnæði flokksins að Hamraborg 1 í Kópavogi (3. hæð).

Allir innilega velkomnir.