Greinar og pistlar

Ríkisstjórn í kulnun

Eitt er að rík­is­stjórn­in sé orku­laus – annað að hún sé óstarf­hæf – það er þó sýnu verst ef hún er orðin fórn­ar­lamb kuln­un­ar, þar sem ekk­ert geng­ur né rek­ur, ráðherr­ar stara út í tómið og klifa á klisj­un­um í von um að all­ir hætti bara að spá í þetta.

638 daga bið

Mitt í lokaund­ir­bún­ingi jóla leit­ar hug­ur­inn stund­um frá verk­efna­lista heim­il­is­ins yfir í raun­heima – hvað tek­ur við á nýju ári, hvað er fram und­an? Margt kem­ur þá vita­skuld upp í hug­ann, mis­merki­legt, en mig lang­ar rétt að tæpa á stóru…

Orkulaus ríkisstjórn – taka 2

Lán­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku­mál­um virðast eng­in tak­mörk sett. Landið er í bráðri þörf fyr­ir meiri raf­orku á öll­um sviðum.

Hvert er í raun erindi ríkisstjórnarinnar?

For­menn stjórn­ar­flokk­anna sett­ust niður í byrj­un vik­unn­ar og ræddu stöðu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Dag­mál­um mbl.is. Í byrj­un þátt­ar reyndi for­sæt­is­ráðherra að draga fram hvert er­indi rík­is­stjórn­ar­inn­ar væri á þess­um tíma­punkti, en tókst ekki bet­ur til en …

Hefur gengið vel??

Er hægt að búa í glærusýningum?

Enn um lýð­ræði og jaðar­setningu þess

Á fallegum síðsumarsdegi eða 11 ágúst síðastliðinn sendi undirritaður grein hingað á visir.is, undir yfirskriftinni „lýðræðislegur ómöguleiki“. Grunnurinn að greininni er hugsuninn um pólitíska samsetningu ríkisstjórnarinnar frá vinstri yfir miðju til hægri = xV, xB og xD.

Þvælst fyrir Sundabraut

Vega­gerðin kynnti fyr­ir­hugaða lagn­ingu Sunda­braut­ar á fund­um í liðinni viku. Ætl­un­in er að braut­in geti tekið við um­ferð árið 2031. Jæja, þá hef­ur enn ann­ar tjald­hæll­inn verið rek­inn niður í þess­ari vinnu. Það er til bóta.

Þegar til­gangurinn helgar meðalið

Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni

Vinstri grænir villikettir

Í tíð vinstri stjórn­ar Jó­hönnu Sig­urðardótt­ur og Stein­gríms Sig­fús­son­ar, sem var illu heilli við völd á ár­un­um 2009-2013, kom fram áhuga­verð lýs­ing for­sæt­is­ráðherr­ans fyrr­ver­andi á þing­mönn­um sam­starfs­flokks­ins í Vinstri hreyf­ing­unni – grænu fram­boði.

Bjargar Bjarni borgarlínunni?

Ég skrifaði þrjár grein­ar hér í blaðið um borg­ar­línuæv­in­týrið í sum­ar. Þar setti ég í sam­hengi að ekki væri skyn­sam­legt að setja 250 millj­arða af skatt­fé í úr­elta lausn, spurði hvort borg­ar­lín­an mætti kosta hvað sem er og minnti svo á hver borg­ar þetta allt á end­an­um.