Greinar og pistlar

Kveikur brennur út

Lengi hefur greinarhöfund grunað að málefni sem tekin eru til meðferðar í Kveik ríkisút varpsins (RUV ohf.) séu þar vegna persónulegs áhuga forsvarsmanna frekar en fréttagildis. Nefna má að greinarhöfundur hefur ítrekað vakið athygli Kveiksfólksins á örlögum þúsunda sem misstu húseignir sínar í hendur þáverandi Íbúðalánasjóðs og stóðu uppi heimilislaus. Greinarhöfundur hefur einnig komið upplýsingum hvað þennan hóp varðar í hendur Kveiksfólksins en áhugi á umfjöllun um þennan stóra hóp Íslendinga er enginn. Nú nýlega staðfestist grunur greinarhöfundar þegar umfjöllun eins best menntaða fjölmiðlamanns landsins um gjafagjörning borgaryfirvalda í þágu olíufélagananna og eigenda þeirra var hafnað.

Lausnir fyrir Lilju

Miðflokk­ur­inn hef­ur lagt fram betri og raun­hæf­ar leiðir til að styðja við einka­rekna miðla um leið og fíll­inn í stof­unni er send­ur í megr­un.

Er fyrir­myndar­ríkið Ís­land í ruslflokki í sorpmálum?

Flokkun á sorpi er að færast í aukana og er það vel, en hvað svo?

Stefnulaus glundroði

En nú lofa flokk­arn­ir lands­mönn­um bót og betr­un – nú verður allt breytt, nú ætla þeir loks að gera allt sem þeir lofuðu fyr­ir svo margt löngu. Nema þegar bet­ur er að gáð – hef­ur ná­kvæm­lega ekk­ert breyst.

Hvað svo?

Pásk­arn­ir veita ágætt svig­rúm frá amstri dags­ins til að gera hið ýmsa; sum­ir taka til í bíl­skúrn­um, aðrir hugsa sinn gang, ein­hverj­ir sinna fjöl­skyld­unni eða trú­ar­líf­inu og svo eru þeir sem gera upp við sig hvort þeir ætli að bjóða sig fram til embætt­is for­seta Íslands.

Nú er sennilega komið nóg

Eft­ir ótelj­andi vand­ræðamál þar sem þing­flokk­ar stjórn­ar­inn­ar hafa skipst á að kyngja ælu, Sjálf­stæðis­menn­irn­ir þó sýnu oft­ast, þar sem fjöldi vand­ræðamála hall­ar í fjölda eyja, hólma og skerja í Breiðafirði, sem fjár­málaráðherra ger­ir nú kröf­ur til, rík­is­sjóði til handa, var ég orðinn þeirr­ar skoðunar að það væri senni­lega ekk­ert mál sem gæti sprengt þessa stjórn.

558 dagar?

Það hall­ar í hálft ár síðan þing­flokk­ar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna skunduðu á Þing­velli, í hópefl­is­ferð, til að ræða ekki þau mál sem helst voru flokk­un­um erfið inn­byrðis. Niðurstaða ferðar­inn­ar var að rík­is­stjórn­in yrði ein­fald­lega að halda áfram, með…

Ekki bara 20 milljarðar, heldur miklu meira

Það hef­ur verið ánægju­legt að fylgj­ast með breyttri orðræðu um út­lend­inga­mál und­an­farn­ar vik­ur. Ýmsir hefðu mátt mæta fyrr til umræðunn­ar, en eins og sagt er: betra er seint en aldrei. Miðflokk­ur­inn hef­ur árum sam­an fjallað um stjórn­leysi á…

TAXI !!!

Sú var tíð að hægt var að ná sér í leigubíl í Reykjavík með því að veifa og kalla frá gangstéttarbrún. Þú gast treyst því að laus bíll stöðvaði, stigið um borð og fengið örugga ferð heim að dyrum hvert sem ferðinni var heitið og greitt uppsett verð samkvæmt mæli. Þú gast gengið að því vísu að bílstjórinn skildi hvað þú sagðir og að hann rataði á áfangastað.

Batnandi mönnum er best að lifa

Það er skilj­an­legt að flest­ir horfi á já­kvæð um­skipti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í út­lend­inga­mál­um í forundr­an. Viðtöl, grein­ar, ræður og at­kvæðagreiðslur draga upp mjög ólíka mynd frá þeirri sem formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mál­ar nú um stund­ir. Breyttri af­stöðu ber þó að fagna, enda hef­ur Miðflokk­ur­inn varað við þeirri stöðu sem nú er uppi í út­lend­inga­mál­um á Íslandi um ára­bil.