Stjórn Miðflokksins

Ný stjórn Miðflokksins tók til starfa við lok Landsþings Miðflokksins þann 15. ágúst, 2021.

Breytingar á stjórn urðu við lok 5. flokksráðsfundar Miðflokksins þann 29. október, 2022.

 

Stjórn Miðflokksins skipa:

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður

Bergþór Ólason, formaður þingflokks

Ómar Már Jónsson, formaður innra starfs

Þorgrímur Sigmundsson, formaður málefnastarfs

Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, formaður upplýsingamála

Þorsteinn Sæmundsson, formaður fjármálaráðs