24.08.2020
Lokaþáttur sumarseríunnar! Didda, bæjarfulltrúi okkar í Grindavík, setur punktinn á sumarseríu Fjólu og Golíats.
Didda er alltaf hress, svo ekki missa af þessum síðasta en alls ekki sísta þætti af sumarseríu Miðvarpsins.
20.08.2020
Sumarserían 9. þáttur: Að þessu sinni taka Fjóla og Golíat á móti Rúnari Gunnarssyni, bæjarfulltrúa okkar í Fjarðabyggð.
Þátturinn er á léttum nótum þar sem sumarið og pólitíkin eru rædd.
10.08.2020
Sumarserían 8. þáttur: Ekki missa af skemmtilegu spjalli Fjólu og Goliats við Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúa okkar.
03.08.2020
Sumarserían 7. þáttur: Að þessu sinni ræða Fjóla og Golíat við Margréti Þórarinsdóttur, okkar konu í Reykjanesbæ.
Ekki missa af þessu áhugaverða og skemmtilega viðtali.
26.07.2020
Sumarserían 6. þáttur Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi okkar í Árborg ræðir við Fjólu og Golíat um fjölskylduna, pólitíkina og ýmislegt fleira.
24.07.2020
Sumarserían 5. þáttur Það er mikil gróska hjá Sveini Óskari og Miðflokknum í Mosfellsbæ.
Fjóla & Golíat ræða við Svein Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúa okkar í Mosfellsbæ.
Skemmtilegt viðtal og greinilega margt skemmtilegt hægt að gera í Mosfellsbæ.
12.07.2020
Sumarserían 4. þáttur: Stórskemmtilegur þáttur þar sem Fjóla og Golíat ræða við Hannes Karl Hilmarsson um pólitíkina, sameiningu sveitarfélaganna og ýmislegt fleira.
06.07.2020
Sumarserían 3. þáttur: Fjóla og Vigdís í léttu og skemmtilegu spjalli.
28.06.2020
Sumarserían 2. þáttur: Fjóla & Golíat spjalla við Hlyn Jóhannsson, bæjarfulltrúa okkar á Akureyri.
21.06.2020
Sumarserían 1. þáttur: Ný þáttaröð hefur hafið göngu sína og munu Fjóla og Golíat taka létt spjall við bæjarfulltrúa Miðflokksins um allt land.
Nýjir þættir munu koma út á hverjum sunnudegi í allt sumar.
Í þessum fyrsta þætti er spjallað við Sigurð Þ. Ragnarsson, bæjarfulltrúa okkar í Hafnarfirði.
Létt og skemmtilegt spjall í byrjun sumars.