01.09.2023
Fyrir réttri viku, degi fyrir flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins, kynnti formaður flokksins og fjármálaráðherra aðhaldsaðgerðir stjórnvalda til að bregðast við ástandi í efnahagsmálum og hárri verðbólgu.
01.09.2023
Risavika í pólitík gerð upp í Sjónvarpslausum fimmtudögum
30.08.2023
Það er merki um sterka málefnastöðu Miðflokksins þegar andstæðingar hans í stjórnmálum hoppa á vagna sem flokkurinn hefur dregið all lengi oftast einn. Er þakkarvert og styrkur að því að aðrir taki undir málefni sem barist hefur verið fyrir um árabil. En það er líka merki um hugmyndafátækt og kjarkleysi pólitískra andstæðinga þegar þeir stökkva til og þramma braut sem aðrir hafa rutt.
28.08.2023
Sveitarfélagið Árborg hefur vaxið mikið á undanförnum árum og stefnir í áframhaldandi vöxt vegna eftirspurnar frá nýjum íbúum og áforma landeigenda um uppbyggingu.
24.08.2023
Sigmundur Davíð og Bergþór, þingmenn Miðflokksins fara yfir það helsta úr pólitíkinni
23.08.2023
Morgunblaðið birti í liðinni viku undarlega útsölufrétt á forsíðu. Þar var sagt frá stoltum umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sem hafði þá að eigin sögn sparað ríkissjóði 450 milljónir króna við kaup á slóvakískum aflátsbréfum vegna skuldbindinga Íslands í tengslum við Kýótó-bókunina svokölluðu. Kerfisfólkið kallar þetta víst kolefniseiningar.
22.08.2023
Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja.