Sjónvarpslausir fimmtudagar #43 - 31.8.2023

Eftir stærstu fréttaviku ársins er kominn megaþáttur sem enginn má missa af.
"Fréttir vikunnar hefðu í raun kallað á 3ja tíma þátt, en við héldum aftur af okkur"

HLUSTA á þáttinn

• Flokksráðsfundir og innri mein stjórnarflokkanna
o Sigríður Andersen segir hlutina eins og þeir eru
• Hvalveiðibannið og Auðlindin okkar
o Ný reglugerð og pólitísk áhugamál matvælaráðherra
• Ríkisfjármálin
o Fjármálaráðherra snuprar sjálfan sig
• Útlendingamálin
o VG vill að sveitarfélög borgi fyrir fólk sem ekki vill vinna með stjórnvöldum
• Borgarlínan og samgöngusáttmálinn
o Er Sjálfstæðisflokkurinn að ná áttum?
• Húsnæðismálin
o Staðan versnar og versnar
• MAST og gjaldskrárhækkanir
o Loksins fór matvælaráðherra að ráðum Miðflokksins
• Endurmenntun atvinnubílstjóra
o Tekur ruglið engan enda?
• Fundafrelsi á Íslandi rætt í London
o Þögn á Íslandi, áhugi í Bretlandi
• Skógareldar í Grikklandi
o 160 handteknir vegna íkveikja
• Gylfi Sigurðsson aftur á völlinn og stóra Cocoa Puffs málið
o Okkar besti maður á leið á völlinn
• Þetta og margt fleira í stútfullum mega-þætti

 

HLUSTA GEGNUM SPOTIFY