Á­höfnin sér loksins til lands

Þjóðarskútan hefur verið stjórnlaus núna á áttunda ár og fiskeríið eftir því og aflinn rýr. Sundurlindi yfirmanna í brúnni hefur einkennt siglinguna og kostnaðurinn við veiðarnar alltof mikil sem bitnar mest á kjörum þeirra sem vinna á dekkinu. Þrældómur hinna vinnandi handa hefur ekki skilað sér í vasa þeirra sjálfra heldur til þeirra sem aldrei dífa hendinni í kalt vatn.

Gulur september

10. september er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 💛 Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga, minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi og sýna stuðning og samhug þeim sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi.

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjár­málaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjár­laga­frum­varp sitt á morg­un, sagði í viðtali á RÚV á föstu­dag að hvorki væri að vænta skatta­hækk­ana né niður­skurðar í vænt­an­legu fjár­laga­frum­varpi. Það er já­kvætt að eng­ar bein­ar skatta­hækk­an­ir séu áformaðar …

Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024

Vöfflukaffi sunnudaginn 15. sept. kl. 14 í Hamraborg 1. með Sigmundi og Bergþóri

Fyrsta vöfflukaffi tímabilsins verður haldið sunnudaginn 15. sept n.k. kl. 14 í Hamraborg 1

Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024

Nú árið er liðið í aldanna skaut

Í dag 30. ágúst er næst síðasti dagur fiskveiðikvóta ársins og útgerðir að undirbúa sig fyrir nýtt fiskveiðiár sem hefst 1. september. Margir eru hugsi yfir því að ekki hafi tekist að byggja upp fiskistofna þá sérstaklega þorskstofninn í fiskveiðistjórnunarkerfi sem unnið hefur verið eftir með sama móteli í 40 ár.

150 ástæður til að segja stopp

Í sam­ráðsgátt stjórn­valda er nú til um­sagn­ar „ný og upp­færð aðgerðaráætl­un í lofts­lags­mál­um“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar um­hverf­is­ráðherra Sjálf­stæðis­flokks­ins. Fyrst gerði ráðherr­ann at­lögu að því að hafa sam­ráðstíma­bilið mjög…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024

Samgöngusáttmáli, vaxtaákvörðun, verðbólga og margt fleira

Borgarlínubrjálæðið vex og vex – 141 viðbótarmilljarður!