Hvað svo?

Pásk­arn­ir veita ágætt svig­rúm frá amstri dags­ins til að gera hið ýmsa; sum­ir taka til í bíl­skúrn­um, aðrir hugsa sinn gang, ein­hverj­ir sinna fjöl­skyld­unni eða trú­ar­líf­inu og svo eru þeir sem gera upp við sig hvort þeir ætli að bjóða sig fram til embætt­is for­seta Íslands.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #74 - 28.3.2024

At­huga­semdir við eigna­um­sýslu Lands­banka Ís­lands

Allmikil umræða hefur skapast um vilja stjórnenda Landsbanka Íslands til að endurvekja Brunabótafélag Íslands í endurnýjaðri mynd með kaupum á Tryggingamiðstöðinni,TM. Eins og vant er hafa allir aðilar máls mundað fingurinn og benda sem ákafast hver á annan.

Aðalfundur Kjördæmafélags Miðflokksins í Norð-austur kjördæmi 13. apríl n.k kl. 11.30 í Hótel Seli Mývatnssveit

Aðalfundur Miðflokksdeildar Mosfellsbæjar 11. apríl kl. 19 að Lundi Mosfellsbæ

Aðalfundur Miðflokksdeildar Akureyrar og nágrennis 3. apríl kl. 20 í Lionssalnum Skipagötu 14

Sjónvarpslausir fimmtudagar #73 - 20.3.2024

Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti – það er nóg til hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar.

Nú er sennilega komið nóg

Eft­ir ótelj­andi vand­ræðamál þar sem þing­flokk­ar stjórn­ar­inn­ar hafa skipst á að kyngja ælu, Sjálf­stæðis­menn­irn­ir þó sýnu oft­ast, þar sem fjöldi vand­ræðamála hall­ar í fjölda eyja, hólma og skerja í Breiðafirði, sem fjár­málaráðherra ger­ir nú kröf­ur til, rík­is­sjóði til handa, var ég orðinn þeirr­ar skoðunar að það væri senni­lega ekk­ert mál sem gæti sprengt þessa stjórn.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #72 - 15.3.2024

Ögurstund fyrir bændur

ENGINN BÓNDI - ENGINN MATUR