Fréttir

Bókun 35 – upplýsingum haldið frá þingmönnum

Helsta og að því er virðist eina áherslu­atriði Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ut­an­rík­is­ráðherra og vara­for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, á þessu lokaþingi kjör­tíma­bils­ins virðist vera að koma bók­un 35 í gegn. Þing­flokk­ur­inn fylg­ir svo í humátt á eft­ir.

Framtíðarkvíði er ekki gott vega­nesti

Fátt fer meira í taugarnar á mér en sú heimsendaspá sem borin er á borð af aðilum sem oft á tíðum er sama fólkið er kennir öðrum um óttastjórnmál. Þessir málsvarar sannleikans flytja síðan innblásnar ræður um áhyggjur sínar af kvíða og þunglyndi unga fólksins okkar.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #101 - 3.10.2024

Er hér á landi meingölluð örneysluverðsvísitala?

Ef Íslend­ing­ar missa trú á gjald­miðli sín­um munu þeir hafna hon­um. Það „pepp­ar“ eng­inn upp krón­una nema að hafa á henni trú. Íslend­ing­ar hafa misst alla trú á rík­is­stjórn Íslands og efna­hags­stefnu henn­ar. Það er ekki að undra. Það er ekki að furða að land­ar mín­ir, vin­ir bæði og vanda­menn, fólk til sjáv­ar og sveita, átti sig ekki á fram­ferði Seðlabanka Íslands með yfir árs­gamla 9,25% meg­in­vexti (stýri­vexti). Seðlabanki Íslands er bund­inn í báða skó, bæði með lög­um og kröf­unni um trú­verðug­leika og gæði ís­lenska vaðmáls­ins, ís­lensku krón­unn­ar.

100 Sjónvarpslausir fimmtudagar

Það get­ur verið mis­gam­an í þing­inu, en eitt er það sem þing­flokk­ur Miðflokks­ins hef­ur sér­stak­lega gam­an af; Sjón­varps­laus­ir fimmtu­dag­ar. Það er hlaðvarpið sem þing­flokk­ur­inn held­ur úti þar sem við ger­um upp vik­una í þing­inu og póli­tík­inni.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #100 - 26.9.2024

Er Mið­flokkurinn fyrir ungt fólk?

Viðbrögðin sem stjórnin í Freyfaxa, ungliðahreyfingu Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, hefur fengið eftir stofnfundinn föstudaginn 20. september hafa verið mögnuð og birtingarmynd þess að ungt fólk var að bíða eftir nýjum valkosti fyrir ungliðahreyfingu. Besta svarið við spurningunni sem titill þessarar greinar leggur fram er að spyrja sjálfan sig: Finnst þér núverandi ríkisstjórn vinna fyrir hagsmunum yngri kynslóða og þjóðarinnar? Ég upplifi það ekki og þess vegna tók ég þátt í stofnun Freyfaxa.

Karlakvöld Miðflokksins í Hamraborg 1. Kópavogi föstudaginn 4. október og hefst kl. 19

Karlakvöld Miðflokksins í Hamraborg 1. föstudaginn 4. okt. kl. 19. Nú ætla karlarnir að skemmta sér.

Linkindin og sauðkindin

Rík­is­stjórn­in hang­ir á lyg­inni einni. Link­ind­in er orðin eitt af þjóðarein­kenn­um okk­ar Íslend­inga, jafn­vel meira áber­andi en sauðkind­in. Við erum orðin gríðarlega und­an­láts­söm á flest­um sviðum. Ávallt reiðubú­in að mæta ein­hverj­um mál­efn­um með það að mark­miði að koma til móts við þá sem telja sig ekki njóta sann­mæl­is, meðvirkn­in al­ger!

Ís­land: Landið sem unga fólkið flýr

Að flytja heim til Íslands var versta fjárhagslega ákvörðun sem ég hef tekið. Við konan fluttum heim í ársbyrjun 2023 þegar við áttum von á okkar fyrsta barni. Í Kaupmannahöfn var lífið ljúft og þægilegt, það blundar þó alltaf í manni einhver heimþrá og sáum við tækifæri að flytja heim svo sonur okkar gæti alist upp í kringum fjölskyldu.