Fréttir

Fjölskyldugrill Miðflokksins laugardaginn 25. maí á Víðstaðatúni frá kl. 13 - 15

Aliir að mæta í fjölskyldugrill Miðflokksins á Víðstaðatúni n.k. laugardag 25. maí frá kl. 13-15

Það þarf nýja heildarlöggjöf í útlendingamálum

Frum­varp um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­um var tekið til annarr­ar umræðu á Alþingi í gær, fimmtu­dag. Málið er til bóta, miðað við nú­ver­andi reglu­verk, en nokkr­ar tenn­ur voru þó dregn­ar úr því með breyt­ing­um á frum­varp­inu frá því að málið var kynnt í sam­ráðsgátt stjórn­valda og þar til dóms­málaráðherra mælti fyr­ir því í byrj­un mars.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #81 - 16.5.2024

Pólitísk skemmdarverk á íslenskri tungu

Hvað sam­ein­ar þjóðir um­fram annað? Tungu­málið. Tungu­málið teng­ir fólk sam­an í nú­tím­an­um en teng­ir okk­ur líka við fortíðina og kom­andi kyn­slóðir. Tungu­málið er í senn ómet­an­leg­ur menn­ing­ar­arf­ur og sam­ein­ing­arafl.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #80 - 9.5.2024

Nöldurhornið

Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið – Bensínstöðvar og braggi

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi þingmaður og borg­ar­full­trúi Miðflokks­ins, skrifaði póst á Face­book-síðu sína á mánu­dags­kvöld þar sem hún sagði: „Bragg­inn var smá­mál miðað við bens­ín­stöðvadíl­inn. Ég sat und­ir árás­um mánuðum sam­an en gaf ekk­ert eft­ir í þágu borg­ar­búa, skít­kastið var ógeðslegt.“

Sjónvarpslausir fimmtudagar #79 - 2.5.2024

Ósjálfbær ríkisfjármál

Kveikur brennur út

Lengi hefur greinarhöfund grunað að málefni sem tekin eru til meðferðar í Kveik ríkisút varpsins (RUV ohf.) séu þar vegna persónulegs áhuga forsvarsmanna frekar en fréttagildis. Nefna má að greinarhöfundur hefur ítrekað vakið athygli Kveiksfólksins á örlögum þúsunda sem misstu húseignir sínar í hendur þáverandi Íbúðalánasjóðs og stóðu uppi heimilislaus. Greinarhöfundur hefur einnig komið upplýsingum hvað þennan hóp varðar í hendur Kveiksfólksins en áhugi á umfjöllun um þennan stóra hóp Íslendinga er enginn. Nú nýlega staðfestist grunur greinarhöfundar þegar umfjöllun eins best menntaða fjölmiðlamanns landsins um gjafagjörning borgaryfirvalda í þágu olíufélagananna og eigenda þeirra var hafnað.

Lausnir fyrir Lilju

Miðflokk­ur­inn hef­ur lagt fram betri og raun­hæf­ar leiðir til að styðja við einka­rekna miðla um leið og fíll­inn í stof­unni er send­ur í megr­un.

Er fyrir­myndar­ríkið Ís­land í ruslflokki í sorpmálum?

Flokkun á sorpi er að færast í aukana og er það vel, en hvað svo?