Fréttir

558 dagar?

Það hall­ar í hálft ár síðan þing­flokk­ar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna skunduðu á Þing­velli, í hópefl­is­ferð, til að ræða ekki þau mál sem helst voru flokk­un­um erfið inn­byrðis. Niðurstaða ferðar­inn­ar var að rík­is­stjórn­in yrði ein­fald­lega að halda áfram, með…

Aðalfundur Kjördæmafélags Suðurkjördæmis verður haldinn laugardaginn 23. mars n.k. kl. 14.30 á Park Inn by Radison í Keflavík, Suðurnesjabæ.

Aðalfundur Kjördæmafélags Suðurkjördæmis þann 23. mars n.k. kl. 14.30

Vöfflukaffi laugardaginn 16. mars

Vöfflukaffi í Hamraborg 1. laugardaginn 16. mars n.k. milli kl. 10-12. Gestur okkar að þessu sinni er Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #71 - 6.3.2024

Bókun 35 til meðferðar í utanríkismálanefnd

Sjónvarpslausir fimmtudagar #70 - 1.3.2024

Hælisleitandi fer huldu höfði

Ekki bara 20 milljarðar, heldur miklu meira

Það hef­ur verið ánægju­legt að fylgj­ast með breyttri orðræðu um út­lend­inga­mál und­an­farn­ar vik­ur. Ýmsir hefðu mátt mæta fyrr til umræðunn­ar, en eins og sagt er: betra er seint en aldrei. Miðflokk­ur­inn hef­ur árum sam­an fjallað um stjórn­leysi á…

TAXI !!!

Sú var tíð að hægt var að ná sér í leigubíl í Reykjavík með því að veifa og kalla frá gangstéttarbrún. Þú gast treyst því að laus bíll stöðvaði, stigið um borð og fengið örugga ferð heim að dyrum hvert sem ferðinni var heitið og greitt uppsett verð samkvæmt mæli. Þú gast gengið að því vísu að bílstjórinn skildi hvað þú sagðir og að hann rataði á áfangastað.

Vöfflukaffi 2. mars milli kl. 10-12 í Hamraborg 1. Kópavogi. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkv.stjór SFS verður með framsögu.

Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkv.stjóri Samtaka fyrirtækja í Sjávarútvegi verður með framsögu í vöfflukaffi laugardaginn 2. mars. Allir að mæta og taka með sér gesti.

Spilakvöld, spilakvöld fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20 að Hamarborg 1.

Spilakvöld fimmtudaginn 29. febrúar kl.20 að Hamarborg 1. Kópavogi. Spiluð verður félagsvist. Spilagjaldið 500.- pr. mann

Batnandi mönnum er best að lifa

Það er skilj­an­legt að flest­ir horfi á já­kvæð um­skipti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í út­lend­inga­mál­um í forundr­an. Viðtöl, grein­ar, ræður og at­kvæðagreiðslur draga upp mjög ólíka mynd frá þeirri sem formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mál­ar nú um stund­ir. Breyttri af­stöðu ber þó að fagna, enda hef­ur Miðflokk­ur­inn varað við þeirri stöðu sem nú er uppi í út­lend­inga­mál­um á Íslandi um ára­bil.