Fréttir

Sjónvarpslausir fimmtudagar #94 - 14.8.2024

Þegar menntunarfólkið fellir sig

Mennta­málaráðherra, hin ný­stofnaða Miðstöð mennt­un­ar og skólaþjón­ustu og helstu form­legu tals­menn kenn­ara og skóla­stjórn­enda hafa ekki átt góðar vik­ur und­an­farið. Umræða um stöðu mála í grunn­skól­um lands­ins er þannig vax­in að eng­inn ætti að unna sér hvíld­ar fyrr en til betri veg­ar horf­ir.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #93 - 8.8.2024

Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 - 1.8.2024 - Loftslagsmál

Tvöfaldur sérþáttur um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.

Torfþak ríður fyrrverandi hjálpartækjabúð að fullu

Ótrú­legt rugl hef­ur verið viðvar­andi við stjórn Reykja­vík­ur­borg­ar um langa hríð. Þá gild­ir einu hvort horft er til fjár­hags­legra þátta, skipu­lags eða al­mennr­ar þjón­ustu við íbúa og um­hirðu borg­ar­svæða.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #91 - 25.7.2024

Menntamál – er allt raunverulega farið til fjandans á vakt Ásmundar Einars?

Loftkennd jarðtenging

Teit­ur Ein­ars­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, skrifaði grein hér á dög­un­um þar sem hann steyt­ir hnef­ann gagn­vart lofts­lags­stefnu eig­in flokks og eig­in rík­is­stjórn­ar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eig­in flokks,…

Hildur Sverrisdóttir og Mannréttindastofnun VG

Eng­inn dóms­málaráðherra Sjálf­stæðis­flokks­ins hef­ur lagt til við Alþingi að stofna sér­staka Mann­rétt­inda­stofn­un. Auðvitað ekki.

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sumargrilll Miðflokksins 2024

Kæru félagar. Nú er komið að því. Suðvesturkjördæmi stendur fyrir Sumargrilli Miðflokksins