Greinar og pistlar

Loftkennd jarðtenging

Teit­ur Ein­ars­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, skrifaði grein hér á dög­un­um þar sem hann steyt­ir hnef­ann gagn­vart lofts­lags­stefnu eig­in flokks og eig­in rík­is­stjórn­ar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eig­in flokks,…

Misskilningur um Mannréttindastofnun VG

Það var hér fyr­ir nokkr­um dög­um sem Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, skrifaði heila grein til varn­ar Mann­rétt­inda­stofn­un VG. Ég verð að viður­kenna að ég sá það ekki fyr­ir að Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn, sem lengi talaði fyr­ir ....

Rangstæðir ráðherrar

"Mér var sér­stak­ur vandi á hönd­um þessa vik­una."

Mannréttindastofnun VG, og fleira...

Þing­lok­in á laug­ar­dag voru að sumu leyti hefðbund­in, en að mörgu leyti bara alls ekki. Þó að innri mein stjórn­ar­flokk­anna hafi orðið öll­um ljós fyr­ir ári, þegar þingið var fyr­ir­vara­laust sent heim og mál­um stjórn­ar­inn­ar sópað í rusla­föt­una vegna inn­byrðis ósætt­is, þá var það ekk­ert á við það sem blasti við lands­mönn­um síðustu þing­vik­una þenn­an vet­ur­inn.

Þinglokaþras

Það stytt­ist í þinglok, sem bet­ur fer segja flest­ir, þó að sjálf­ur vildi ég gjarn­an að teygðist aðeins úr. Ég sagði 18. apríl, þegar greidd voru at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn­ina, að það væri eini dag­ur­inn sem stjórn­ar­flokk­arn­ir hefðu treyst…

Allir fá þá eitthvað fallegt …

En má ég biðja um færri frum­vörp og þings­álykt­an­ir, best væri ef þær væru til gagns fyr­ir land og þjóð og að sam­hljóm­ur væri með efn­is­atriðum og þeim mark­miðum sem ætl­un­in er að ná fram. Svo væri gott ef stjórn­ar­flokk­arn­ir myndu láta af þess­ari linnu­lausu út­gjalda­aukn­ingu, útþenslu bákns­ins og þeirri til­hneig­ingu að gera líf borg­ar­anna flókn­ara og leiðin­legra.

Það þarf nýja heildarlöggjöf í útlendingamálum

Frum­varp um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­um var tekið til annarr­ar umræðu á Alþingi í gær, fimmtu­dag. Málið er til bóta, miðað við nú­ver­andi reglu­verk, en nokkr­ar tenn­ur voru þó dregn­ar úr því með breyt­ing­um á frum­varp­inu frá því að málið var kynnt í sam­ráðsgátt stjórn­valda og þar til dóms­málaráðherra mælti fyr­ir því í byrj­un mars.

Pólitísk skemmdarverk á íslenskri tungu

Hvað sam­ein­ar þjóðir um­fram annað? Tungu­málið. Tungu­málið teng­ir fólk sam­an í nú­tím­an­um en teng­ir okk­ur líka við fortíðina og kom­andi kyn­slóðir. Tungu­málið er í senn ómet­an­leg­ur menn­ing­ar­arf­ur og sam­ein­ing­arafl.

Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið – Bensínstöðvar og braggi

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi þingmaður og borg­ar­full­trúi Miðflokks­ins, skrifaði póst á Face­book-síðu sína á mánu­dags­kvöld þar sem hún sagði: „Bragg­inn var smá­mál miðað við bens­ín­stöðvadíl­inn. Ég sat und­ir árás­um mánuðum sam­an en gaf ekk­ert eft­ir í þágu borg­ar­búa, skít­kastið var ógeðslegt.“

Kveikur brennur út

Lengi hefur greinarhöfund grunað að málefni sem tekin eru til meðferðar í Kveik ríkisút varpsins (RUV ohf.) séu þar vegna persónulegs áhuga forsvarsmanna frekar en fréttagildis. Nefna má að greinarhöfundur hefur ítrekað vakið athygli Kveiksfólksins á örlögum þúsunda sem misstu húseignir sínar í hendur þáverandi Íbúðalánasjóðs og stóðu uppi heimilislaus. Greinarhöfundur hefur einnig komið upplýsingum hvað þennan hóp varðar í hendur Kveiksfólksins en áhugi á umfjöllun um þennan stóra hóp Íslendinga er enginn. Nú nýlega staðfestist grunur greinarhöfundar þegar umfjöllun eins best menntaða fjölmiðlamanns landsins um gjafagjörning borgaryfirvalda í þágu olíufélagananna og eigenda þeirra var hafnað.