Greinar og pistlar

Þvælst fyrir Sundabraut

Vega­gerðin kynnti fyr­ir­hugaða lagn­ingu Sunda­braut­ar á fund­um í liðinni viku. Ætl­un­in er að braut­in geti tekið við um­ferð árið 2031. Jæja, þá hef­ur enn ann­ar tjald­hæll­inn verið rek­inn niður í þess­ari vinnu. Það er til bóta.

Þegar til­gangurinn helgar meðalið

Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni

Vinstri grænir villikettir

Í tíð vinstri stjórn­ar Jó­hönnu Sig­urðardótt­ur og Stein­gríms Sig­fús­son­ar, sem var illu heilli við völd á ár­un­um 2009-2013, kom fram áhuga­verð lýs­ing for­sæt­is­ráðherr­ans fyrr­ver­andi á þing­mönn­um sam­starfs­flokks­ins í Vinstri hreyf­ing­unni – grænu fram­boði.

Bjargar Bjarni borgarlínunni?

Ég skrifaði þrjár grein­ar hér í blaðið um borg­ar­línuæv­in­týrið í sum­ar. Þar setti ég í sam­hengi að ekki væri skyn­sam­legt að setja 250 millj­arða af skatt­fé í úr­elta lausn, spurði hvort borg­ar­lín­an mætti kosta hvað sem er og minnti svo á hver borg­ar þetta allt á end­an­um.

Til­rauna­dýr Seðla­bankans

Seðlabankastjóri hefur líkt 14 stýrivaxtahækkunum bankans við n.k. tilraun. Í hartnær tvö ár hef ég ásamt tugþúsundum annarra Íslendinga verið í óumbeðnu ólaunuðu aukastarfi sem tilraunadýr seðlabankastjórans og peningastefnunefndar.

Fjármálaráðherra snuprar sjálfan sig

Fyr­ir réttri viku, degi fyr­ir flokks­ráðsfund Sjálf­stæðis­flokks­ins, kynnti formaður flokks­ins og fjár­málaráðherra aðhaldsaðgerðir stjórn­valda til að bregðast við ástandi í efna­hags­mál­um og hárri verðbólgu.

Stefna Mið­flokksins í mál­efnum út­lendinga er skýr

Það er merki um sterka málefnastöðu Miðflokksins þegar andstæðingar hans í stjórnmálum hoppa á vagna sem flokkurinn hefur dregið all lengi oftast einn. Er þakkarvert og styrkur að því að aðrir taki undir málefni sem barist hefur verið fyrir um árabil. En það er líka merki um hugmyndafátækt og kjarkleysi pólitískra andstæðinga þegar þeir stökkva til og þramma braut sem aðrir hafa rutt.

Að einangra hús í Slóvakíu með íslenskum seðlum

Morg­un­blaðið birti í liðinni viku und­ar­lega út­sölu­frétt á forsíðu. Þar var sagt frá stolt­um um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra sem hafði þá að eig­in sögn sparað rík­is­sjóði 450 millj­ón­ir króna við kaup á slóvakís­k­um af­láts­bréf­um vegna skuld­bind­inga Íslands í tengsl­um við Kýótó-bók­un­ina svo­kölluðu. Kerf­is­fólkið kall­ar þetta víst kol­efnisein­ing­ar.

Er Ísland þriðja heims ríki?

Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja.

Síðan hvenær ræður ESB hér??