Greinar og pistlar

Innflutningur hættulegra matvara, varasamar bráðadeildir, sýklaónæmi og COVID-19

Grein eftir Svein Óskar Sigurðsson sem birtist í Morgunblaðinu þann 14. maí 2020

Saman í sókn um allt land

Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, sem birtist á Vísi þann 11. maí 2020

Byrgja skal brunninn

Það dylst fáum að hörmungarnar sem þjóðin og veröldin öll stendur frammi fyrir hefur mikil áhrif á velsæld fólks. Vonandi komumst við farsællega út úr hamförunum.

Sveitarfélögum fórnað á lífseigu altari skömmtunarkerfisins

Grein eftir Tómas Ellert Tómasson sem birtist á Vísi þann 11. maí 2020

Borgar-lína-sig?

Pistill eftir Bergþór Ólason sem birtist í Morgunblaðinu þann 8. maí 2020

Atvinnumál þjóðar í þrengingum - hvert stefnir?

Grein eftir Svein Óskar Sigurðsson sem birtist í Morgunblaðinu þann 30. apríl, 2020

Hverjir afla? Hvar er bákn og hvar er böl?

Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu

Ísland - Bezt í heimi !

Og svo kom sólin upp

Og svo kom sólin upp Erfiðleikarnir sem við stöndum frammi fyrir vegna Covid-19 eru núna að taka á sig þá mynd að heilbrigðiskerfið hér á landi með samstöðu þjóðarinnar hefur náð tökum á útbreiðslu smita. Ótrúlega góður árangur í baráttunni við þessa bráðsmitandi veiru er mikið gleðiefni. „Þríeykið“ nýtur trausts og virðingar og hefur náð að auka bjartsýni meðal þjóðarinnar. Við skulum leyfa okkur að rétta úr bakinu og líta til sólar sem eftir tæpa tvo mánuði verður hæst á lofti þrátt fyrir allt.