Sjónvarpslausir fimmtudagar #87 - 26.6.2024

Sjálfbærniskýrslubrjálæðið áttfalt á við í ESB.

Mannréttindastofnun VG, og fleira...

Þing­lok­in á laug­ar­dag voru að sumu leyti hefðbund­in, en að mörgu leyti bara alls ekki. Þó að innri mein stjórn­ar­flokk­anna hafi orðið öll­um ljós fyr­ir ári, þegar þingið var fyr­ir­vara­laust sent heim og mál­um stjórn­ar­inn­ar sópað í rusla­föt­una vegna inn­byrðis ósætt­is, þá var það ekk­ert á við það sem blasti við lands­mönn­um síðustu þing­vik­una þenn­an vet­ur­inn.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #86 - 24.6.2024

SDG og BÓ fara yfir þinglok.

Þinglokaþras

Það stytt­ist í þinglok, sem bet­ur fer segja flest­ir, þó að sjálf­ur vildi ég gjarn­an að teygðist aðeins úr. Ég sagði 18. apríl, þegar greidd voru at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn­ina, að það væri eini dag­ur­inn sem stjórn­ar­flokk­arn­ir hefðu treyst…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #85 - 13.6.2024

Hliðarveruleiki stjórnarflokkanna.

Forseti. Góðir landsmenn.

Við erum hér saman komin í kvöld til að minnast ríkisstjórnarinnar eða stjórnarmeirihlutans sem við höfum setið uppi með núna í hátt í sjö ár

Rík­is­stjórn­in get­ur skakklapp­ast í rúmt ár

Bergþór Ólason í eldhúsdagsumræðum 12. júní 2024

Eldhúsdagsumræður verða á Alþingi í kvöld kl. 19:40. Umræðurnar verða í beinni útsendingu á RÚV, bæði í sjónvarpi og útvarpi.

Okkar menn, Sigmundur Davíð og Bergþór, verða ræðumenn fyrir hönd Miðflokksins. Sigmundur í fyrri umferð og Bergþór í þeirri seinni. Nú er bara að fá sér popp og kók og koma sér vel fyrir í sófanum heima í kvöld, þetta verður

Flokksráðsfundur Miðflokksins Hótel Selfoss 12. október 2024

6. flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn laugardaginn 12. október 2024 á Hótel Selfoss.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #84 - 6.6.2024