Hildur Sverrisdóttir og Mannréttindastofnun VG

Eng­inn dóms­málaráðherra Sjálf­stæðis­flokks­ins hef­ur lagt til við Alþingi að stofna sér­staka Mann­rétt­inda­stofn­un. Auðvitað ekki.

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sumargrilll Miðflokksins 2024

Kæru félagar. Nú er komið að því. Suðvesturkjördæmi stendur fyrir Sumargrilli Miðflokksins

Misskilningur um Mannréttindastofnun VG

Það var hér fyr­ir nokkr­um dög­um sem Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, skrifaði heila grein til varn­ar Mann­rétt­inda­stofn­un VG. Ég verð að viður­kenna að ég sá það ekki fyr­ir að Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn, sem lengi talaði fyr­ir ....

Sjónvarpslausir fimmtudagar #89 - 11.7.2024

Græna svikamillan og Taxonomy reglugerðin (og afstaða M til málsins).

Sumarleyfi, lokun skrifstofu.

Skrifstofan opnar aftur 1. ágúst.

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Rangstæðir ráðherrar

"Mér var sér­stak­ur vandi á hönd­um þessa vik­una."

Sjónvarpslausir fimmtudagar #87 - 26.6.2024

Sjálfbærniskýrslubrjálæðið áttfalt á við í ESB.

Mannréttindastofnun VG, og fleira...

Þing­lok­in á laug­ar­dag voru að sumu leyti hefðbund­in, en að mörgu leyti bara alls ekki. Þó að innri mein stjórn­ar­flokk­anna hafi orðið öll­um ljós fyr­ir ári, þegar þingið var fyr­ir­vara­laust sent heim og mál­um stjórn­ar­inn­ar sópað í rusla­föt­una vegna inn­byrðis ósætt­is, þá var það ekk­ert á við það sem blasti við lands­mönn­um síðustu þing­vik­una þenn­an vet­ur­inn.