Gleðilegt nýtt ár.

Gleðilegt nýtt ár.

638 daga bið

Mitt í lokaund­ir­bún­ingi jóla leit­ar hug­ur­inn stund­um frá verk­efna­lista heim­il­is­ins yfir í raun­heima – hvað tek­ur við á nýju ári, hvað er fram und­an? Margt kem­ur þá vita­skuld upp í hug­ann, mis­merki­legt, en mig lang­ar rétt að tæpa á stóru…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #61 - 21.12.2023

Brynjar Níelsson er gestur í jólaþætti SLF.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #60 - 13.12.2023

Uppstokkun ráðuneyta, dýr væri Framsóknarflokkurinn allur

Orkulaus ríkisstjórn – taka 2

Lán­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku­mál­um virðast eng­in tak­mörk sett. Landið er í bráðri þörf fyr­ir meiri raf­orku á öll­um sviðum.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #59 - 7.12.2023

Orkumál í öngstræti

Sýndarveruleikinn og loftslagsskattarnir

Meg­in­skylda hverr­ar rík­is­stjórn­ar er að vernda hag lands og þjóðar. Nú um stund­ir sitj­um við hins veg­ar uppi með rík­is­stjórn sem virðist ófær um ein­mitt það. Hún er ófær um flest og sit­ur með bæði hend­ur og fæt­ur bundna í hnút ósætt­is og ráðal­eys­is – allt í þágu stöðug­leika. Á meðan geis­ar verðbólg­an, vext­ir hækka, orku­mál­in eru í ólestri og þá skal ekki gleyma út­lend­inga­mál­un­um.

Aðventuhangikjöt Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmum

Aðventuhangikjöt Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmum verður í Hamraborg 1. sunnudaginn 10. desember 2023 klukkan 12 - 15

Sjónvarpslausir fimmtudagar #58 - 29.11.2023

Verðbólga hækkar á milli mánaða

Úlfur, úlfur – nú í Dúbaí

Eft­ir tæpa viku mun mik­ill fjöldi fólks, tug­ir þúsunda raun­ar, leggja leið sína til Dúbaí í Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um, með það að yf­ir­lýstu mark­miði að bjarga heim­in­um. Nú er það nefni­lega 28. loka­tilraun­in til að bjarga hon­um, á COP28. Þrátt fyr­ir heil­ar 28 til­raun­ir til að bjarga heim­in­um hef­ur sára­lítið annað gerst en að nokk­ur lönd hafa sett sér há­leit óraun­hæf mark­mið sem er ógjörn­ing­ur að ná og þaðan af síður lík­leg til að breyta neinu hvað varðar lofts­lag heims­ins – þar sem stóru lönd­in sem mest menga gera mest lítið.