01.08.2024
Tvöfaldur sérþáttur um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
01.08.2024
Ótrúlegt rugl hefur verið viðvarandi við stjórn Reykjavíkurborgar um langa hríð. Þá gildir einu hvort horft er til fjárhagslegra þátta, skipulags eða almennrar þjónustu við íbúa og umhirðu borgarsvæða.
27.07.2024
Menntamál – er allt raunverulega farið til fjandans á vakt Ásmundar Einars?
23.07.2024
Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,…
20.07.2024
Enginn dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til við Alþingi að stofna sérstaka Mannréttindastofnun. Auðvitað ekki.
15.07.2024
Kæru félagar. Nú er komið að því. Suðvesturkjördæmi stendur fyrir Sumargrilli Miðflokksins
13.07.2024
Það var hér fyrir nokkrum dögum sem Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði heila grein til varnar Mannréttindastofnun VG. Ég verð að viðurkenna að ég sá það ekki fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, sem lengi talaði fyrir ....
11.07.2024
Græna svikamillan og Taxonomy reglugerðin (og afstaða M til málsins).
09.07.2024
Skrifstofan opnar aftur 1. ágúst.