Fréttabréf Miðflokksins

1. maí, 2020

Hverjir afla? Hvar er bákn og hvar er böl?

Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu

Ísland - Bezt í heimi !

Og svo kom sólin upp

Og svo kom sólin upp Erfiðleikarnir sem við stöndum frammi fyrir vegna Covid-19 eru núna að taka á sig þá mynd að heilbrigðiskerfið hér á landi með samstöðu þjóðarinnar hefur náð tökum á útbreiðslu smita. Ótrúlega góður árangur í baráttunni við þessa bráðsmitandi veiru er mikið gleðiefni. „Þríeykið“ nýtur trausts og virðingar og hefur náð að auka bjartsýni meðal þjóðarinnar. Við skulum leyfa okkur að rétta úr bakinu og líta til sólar sem eftir tæpa tvo mánuði verður hæst á lofti þrátt fyrir allt.

Karl Gauti Hjaltason og Jón Þór Þorvaldsson

Í þessum þætti ræða Fjóla & Golíat við Karl Gauta Hjaltason, þingmann Miðflokksins og Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmann og formann Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna. Rætt var um neyðaraðgerðir Miðflokksins, stöðuna í ferðaþjónustunni og margt fleira.

Verjum fyrirtækin og störfin - hugsum stórt

Miðflokkurinn vill neyðaraðgerðir strax

"Góðkunningi lögreglunnar"

Alþjóðastjórnmál á krossgötum