Fréttabréf Miðflokksins 3. apríl, 2020

COVID-19 og Reykjavíkurborg

Við lifum skrýtna tíma núna. Alveg fordæmalausa. Reykjavíkurborg er búin að kynna sínar fyrstu áherslur vegna Covid-19. Var ég sammála þessum aðgerðum og treysti ég á að enn frekari tillögur eigi eftir að koma fram til að takast á við vandann.

Ekki stafur um áherslu á iðn- og verknám að ástandi loknu!

Enginn veit hvaða áhrif Covid-19 faraldurinn mun hafa hér á landi, en líklegt er að skaði veirunnar muni snerta allt mannlegt líf meira eða minna

Nú er tíminn til að efla innlenda matvælaframleiðslu

…….ár og aldir líða………

Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918. Þá var ólíkt því sem nú er nýlokið heimsstyrjöld sem leikið hafði margar þjóðir grátt.

Sérstakar aðgerðir strax í atvinnumálum fyrir Suðurnesin

Öll él birtir upp um síðir