Fréttabréf Miðflokksins

FRÉTTABRÉF MIÐFLOKKSINS  1. maí, 2020

 

SKRIFSTOFA MIÐFLOKKSINS
Hafnarstræti 20 (2. hæð), 101 Reykjavík
Sími 555-4007
OPNUNARTÍMAR
Vinsamlegast athugið að hefðbundinn opnunartími skrifstofu flokksins er raskaður vegna Covid 19 faraldursins.
Flokksmönnum er bent á að hægt er að hafa samband við skrifstofu Miðflokksins í gegnum netfangið midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 555-4007

 

 

 

VIÐBURÐIR OG FRÉTTIR

LAUGARDAGSSPJALL MEÐ FJÓLU & GOLÍAT, laugardaginn 2. maí kl. 13:00

Laugardagsspjallið með Fjólu og Golíat verður á sínum stað á morgun, laugardaginn 2. maí kl. 13:00 - 14:00.

Gestir Fjólu að þessu sinni verða alþingismennirnir Ólafur Ísleifsson og Þorsteinn Sæmundsson.

Fundarstjóri er Fjóla Hrund Björnsdóttir og aldrei að vita nema meðstjórnandinn Golíat láti sjá sig að þessu sinni :)

Vinsamlegast sendið spurningar á midflokkurinn@midflokkurinn.is, en einnig er hægt að senda inn spurningar á spjallinu á meðan á fundinum stendur.

Hlekkur á Zoom fundinn:
https://us02web.zoom.us/j/87658260990

Allir velkomnir!

 


Hér eru linkar inn á fyrri þætti Fjólu & Golíats :

Laugardagsspjall með Fjólu & Golíat þann 18. apríl. 

Gestir þáttarins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason

Lykilorð:  I0@s#52$

Framhaldsþáttur með Sigmundi Davíð og Bergþóri þann 19. apríl.

Lykilorð:  5A+v%1@.

 

Laugardagsspjall með Fjólu & Golíat þann 25. apríl

Gestir þáttarins Anna Kolbrún Árnadóttir og Vigdís Hauksdóttir

Lykilorð:  8E.=a%zp

 

Miðvikudagsspjall með Fjólu & Golíat þann 29. apríl

Gestir þáttarins Karl Gauti Hjaltason og Jón Þór Þorvaldsson

Lykilorð:  5h&m8O?o

 


MIÐFLOKKURINN VILL NEYÐARAÐGERÐIR STRAX

Miðflokkurinn kynnti í vikunni tillögur flokksins að almennum aðgerðum sem byggja grunn undir sértækari aðgerðir gagnvart afmörkuðum vandamálum ferðaþjónustu og atvinnulífsins alls:

  

 Smellið hér til til að lesa á midflokkurinn.is

 


FRÉTTIR AF ÞINGINU

Í vikunni voru tveir þingfundardagar, á þriðjudaginn og á fimmtudaginn.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók þátt í óundirbúnum fyrirspurnartíma.

Sigmundur spurði forsætisráðherra um brúarlán og útfærslu þeirra.

Hann spurði einnig fjármála- og efnahagsráðherra um brúarlán og stöðu Icelandair.

 

Í störfum þingsins tóku Birgir Þórarinsson, Þorsteinn Sæmundsson og Sigurður Páll Jónsson þátt.

Birgir Þórarinsson fjallaði um aðgerðapakka Miðflokksins.

Þorsteinn Sæmundsson fjallaði um lögreglumenn og samning þeirra.

Sigurður Páll Jónsson fjallaði um veiðar á grásleppu.

 

Á þriðjudaginn var á dagskrá frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl. ) var 2. og 3. umræða ásamt atkvæðagreiðslu.

Anna Kolbrún Árnadóttir var með sérnefndarálit með breytingartillögu.

Nefndarálitið má lesa hér.

Karl Gauti Hjaltason tók til máls og mælti fyrir nefndaráliti Önnu Kolbrúnar.

Á þriðjudaginn var einnig til 2. og 3. umræðu ásamt atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um Matvælasjóð.  Sigurður Páll Jónsson og Ólafur Ísleifsson voru með sérnefndarálit með frávísunartillögu.  Nefndarálitið má lesa hér.

Sigurður Páll mælti fyrir nefndarálitinu.

Birgir Þórarinsson og Karl Gauti Hjaltason tóku einnig til máls í umræðunni.

 

Á fimmtudaginn var 1. umræða um frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

Birgir Þórarinsson tók til máls í þeirri umræðu.

Á fimmtudaginn var 1. umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, og fleiri lögum og um brottfall laga um kirkjumálasjóð (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar), Birgir Þórarinsson tók þátt í þeirri umræðu.

Á fimmtudaginn var 1. umræða um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungarveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, Þorsteinn Sæmundsson tók til máls í þeirri umræðu.

 


GREINAR OG PISTLAR

Grein eftir Sigurð Þ. Ragnarsson, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Hafnarfirði. Greinin birtist á heimasíðu Miðflokksins þann 27. apríl, 2020

Einkavæðing orkufyrirtækis í boði meirihlutans í Hafnarfirði


Grein eftir Birgi Þórarinsson, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 28. apríl, 2020

Alþjóðastjórnmál á krossgötum


Pistill eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.  Pistillinn birtist í Morgunblaðinu þann 28. apríl, 2020

"Góðkunningi lögreglunnar"


Pistill eftir Gunnar Braga Sveinsson, þingmann Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi.  Pistillinn birtist í Morgunblaðinu þann 29. apríl, 2020

Verjum fyrirtækin og störfin - hugsum stórt


Grein eftir Sigurð Pál Jónsson, þingmann Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi.  Greinin birtist á heimasíðu Miðflokksins þann 30. apríl, 2020

Og svo kom sólin upp


Örgrein á þjóðlegu nótunum eftir Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist í Fréttatímanum þann 30. apríl, 2020

Ísland - Bezt í heimi !


Grein eftir Vigísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist á Vísi þann 1. maí, 2020

Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu


Grein eftir Svein Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Mosfellsbæ.  Greinin birtist á sveinnoskar.is þann 1. maí, 2020

Hverjir afla? Hvar er bákn og hvar er böl?


 

 

  

Netfang Miðflokksins er midflokkurinn@midflokkurinn.is
Fylgið okkur á samfélagsmiðlum og takið þátt í umræðunum:
Miðflokkurinn á facebook
Miðflokkurinn á Instagram
Miðflokkurinn á Twitter

 

Fréttabréf Miðflokksins 
Ritstjórn og uppsetning:  Íris Kristína Óttarsdóttir
Fréttir af þinginu:  Fjóla Hrund Björnsdóttir
Allar ábendingar um efni féttabréfsins eru vel þegnar og má senda þær á netfangið iriso@althingi.is